Framtíðarsýn Kraftvéla

 

Framtíðarsýn
Vera leiðandi í sölu, leigu og þjónustu á hágæða tækjum og búnaði fyrir jarðvinnumarkað, vörumeðhöndlun og landbúnað á Íslandi og geta veitt viðskiptavinum okkar heildarlausn.


Hlutverk

Starfsánægja er okkar hjartans mál.

Við leggjum ríka áherslu á gott samstarf við birgja og viðskiptavini.

Við erum öll sölumenn og leggjum áherslu á verðmætasköpun.

Gildi

FAGMENNSKA – ÁBYRGÐ – TRAUST