Toyota dísellyftarar

Toyota dísellyftari

Lyftarar eru í dag hornsteinar margra stærstu fyrirtækja heims, hvort sem um sé að ræða lipran lyftara fyrir heildsölur eða kraftmikinn lyftara fyrir stórframleiðslu, og allt þar á milli, þá eru lyftarar í mörgum tilfellum ómissandi þáttur í rekstri fyrirtækisins, og hafa Toyota lyftarar verið mest framleiddu lyftarar á heimsvísu í áraraðir og eru þekktir fyrir öryggi, hagkvæmni, áreiðanleika og endingu.

 

Toyota dísellyftarar eru fáanlegir í öllum stærðum og gerðum, minnsti lyftarinn hefur 1500 kg lyftigetu en sá stærsti hefur 8000 kg lyftigetu, og því ætti að vera auðvelt að finna lyftara sem hentar þinni notkun.

 

Allir Toyota lyftarar koma að staðalbúnaði með hinu einstaka Toyota System of Active Stability (SAS), sem er framúrskarandi tækni hönnuð til þess að tryggja örygga lyftaranns við notkun hans.

 

Hægt er að kynna sér betur vöruúrval Toyota dísellyftara hér að neðan.

 

Dísellyftarar - 1,5 til 8,0 tonn

 


Tonero

8FDF15

Tonero

8FDF18

Tonero

8FDF20

Tonero

8FDF25

Tonero

8FDF30

Tonero

8FDJF35

Lyftigeta (kg) 1500 1750 2000 2500 3000 3500
Lyftimiðja (mm) 500 500 500 500 500 500
Hámarks lyftihæð (mm) 7000
7000
7000
7000
7000
7000
Keyrsluhraði með/án hleðslu (km/h) 18/18,5
18/18,5
19/19,5
19/19,5
18/18,5
19/19,5
Snúnings radíus (mm) 1990
2110
2200
2280
2430
2490
Lengd án gaffla (mm) 2295
2320
2575
2640
2800
2865
Hæð á húsi (mm) 2080
2080
2110
2110
2170
2180
Hjólhaf (mm) 1485
1485
1650
1650
1700
1700
Heildarbreidd (mm) 1070
1070
1150
1150
1240
1290

 

 


Tonero high tonnage

8FD35N

Tonero high tonnage

8FD40N

Tonero high tonnage

8FD50N

Tonero high tonnage

8FD60N

Tonero high tonnage

8FD70N

Tonero high tonnage

8FD80N

Lyftigeta (kg) 4000 4500 5000 6000 7000 8000
Lyftimiðja (mm) 500 500 500 600 600 600
Hámarks lyftihæð (mm) 6000
6000
6000
6000
6000
6000
Keyrsluhraði með/án hleðslu (km/h) 23/24
23/24
23,5/24
19/21
19/21
19/21
Snúnings radíus (mm) 2610
2660
2810
3230
3280
3320
Lengd án gaffla (mm) 2925
2925
3170
3490
3545
3590
Hæð á húsi (mm) 2285
2285
2375
2385
2385
2385
Hjólhaf (mm) 1900
1900
2000
2250
2250
2250
Heildarbreidd (mm) 1350
1350
1450
1965
1965
1965