BT rafmagnsstaflarar

Vörulínan frá BT í rafmagnsbrettatjökkum veldur engum vonbrigðum, enda hægt að velja frá 1300 kg lyftigetu uppí 3000 kg lyftigetu. Einnig er hægt að fá þrjár útfærslur fyrir ökumann, það er:

  • Að ganga með tækinu
  • Pallur fyrir ökumann
  • Sæti fyrir ökumann

Með því að bjóða uppá fullkomna línu af rafdrifnum brettatjökkum aðstoðum við kaupendur við að reka niður tækjakostnað og finna rétta tækið sem hentar þeirra rekstri.

 

 

Vöruúrval rafmagnsstaflara frá BT

Hér að neðan er ítarlegur listi yfir þá rafmagnsbrettatjakka sem BT hefur uppá að bjóða.

 


BTHWE100

HWE100

BTSWE080L

SWE080L

BTSWE100

SWE100

BTSWE100

SWE120

BTSWE100

SWE140

SWE200D

SWE200D

Lyftigeta (kg) 1000 800 1000 1200 1400 2000
Hámarks lyftihæð (m) 2,00 1,58 3,30 4,50 4,75 2,10
Heildarbreidd (mm) 700
726
770 770 770 770
Rafgeymir (Ah)
63
180/230
150/225/300
225/300
225/300
225/300
Hámarkshraði án farms (km/klst) 5,4
6
6
6
6
6
Þyngd með rafgeymi (kg) 466  680 810  930 930
880
Keyrslumótor (kw) 0,5
1,0 1,0 1,0 1,5 1,5
Hífingarmótor (kw)
1,4 2,0
2,2 2,2 2,2
2,2
Tvöfaldur staflari ? Ekki í boði
Staðalbúnaður Ekki í boði Aukabúnaður Aukabúnaður Staðalbúnaður
Nánari tækniupplýsingar
Smella hér Smella hér
Smella hér
Smella hér
Smella hér
Smella hér

 

 


SPE_2015

SPE120

SPE_2015

SPE140

SPE_2015

SPE160

SPE_2015

SPE200

SPE_2015

SPE200D

Lyftigeta (kg) 1200
1400
1600
2000
 2000
Hámarks lyftihæð (m) 4,80
6,00
6,00
4,05
2,50
Heildarbreidd (mm) 790
790
790
790
748 / 790
Rafgeymir (Ah)
300-500
300-500
300-500
300-500
300-500
Hámarkshraði án farms (km/klst) 8
10 10
6
10
Þyngd með rafgeymi (kg) 1350
1490 1490
 1690 1240
Keyrslumótor (kw) 1,8
2,5
2,5
1,8
2,5
Hífingarmótor (kw)
3,0
3,0
3,0
3,0
3,0
Tvöfaldur staflari ? Aukabúnaður
Aukabúnaður
Aukabúnaður
 Aukabunaður Staðalbúnaður
Nánari tækniupplýsingar Smella hér
Smella hér
Smella hér
Smella hér
Smella hér
SSE135

SSE135

SSE135

SSE160

SRE135

SRE135

SRE135

SRE160

Lyftigeta (kg) 1350
1600
1350
1600
Hámarks lyftihæð (m)  5,4 6,3 5,4 6,3
Heildarbreidd (mm) 900
900 1020 1020
Rafgeymir (Ah)
 300-600 360-600 360-450 480-600
Hámarkshraði án farms (km/klst)  9 9 9,4 9,4
Þyngd með rafgeymi (kg)  1700 1770 1600 1800
Keyrslumótor (kw)  1,8 1,8 2,6 2,6
Hífingarmótor (kw)
5,0
5,0 5,0 5,0
Tvöfaldur staflari ? Aukabúnaður
Aukabúnaður
Aukabúnaður
 Aukabunaður
Nánari tækniupplýsingar Smella hér
Smella hér
Smella hér
Smella hér