BT hillulyftarar / Reach truck

Með hillulyfturunum frá BT er hægt að velja lyftigetu frá 1.400kg til 2.500kg og hámarkslyftihæð 12,5 metrar.

Lyftararnir henta mjög vel í krefjandi starfsemi þar sem krafan er hámarks framleiðni en um leið bestu þægindin fyrir ökumann.

Hægt er að velja á milla hina ýmsu aukabúnaða sem henta fullkomlega í þína starfsemi, sem dæmi er hægt að fá tækin með auknum hámarkshraða fyrir langar vegalengdir, lokuðu ökumannshúsi og miðstöð fyrir frystigeymslur, Drive-in racking fyrir sérstakar hillusamstæður, hallandi ökumannshúsi fyrir háar lyftihæðir.

 

 

 

Vöruúrval hillulyftara frá BT

Hér að neðan er ítarlegur listi yfir þá hillulyftara sem BT hefur uppá að bjóða.

 


Hillulyftarar

RRE140

Hillulyftarar

RRE160

Hillulyftarar

RRE180

Hillulyftarar

RRE200

Hillulyftarar

RRE250

Lyftigeta (kg) 1400 1600 1800 2000 2500
Hámarks lyftihæð (m) 9,0 10,5 11,0 12,5 12,5
Heildarbreidd (mm) 1270
1270 1270 1270 1270
Rafgeymir (Ah)
465-620
465-775
620-775
620-930
775-930
Hámarkshraði án farms (km/klst) 14
14
14 14 14
Lyftihraði án farms (m/s)
1,4 2,0
2,2 2,2 2,2
Nánari tækniupplýsingar
Smella hér
Smella hér
Smella hér
Smella hér
Smella hér
Lýsing Hefðbundinn hillulyftari
Hefðbundinn hillulyftari Hefðbundinn hillulyftari Hefðbundinn hillulyftari Hefðbundinn hillulyftari
RRE N-series

RRE120M

RRE N-series

RRE140M

RRE N-series

RRE160M

FRE270

FRE270

RRE160R

RRE160R

Lyftigeta (kg) 1200 1400 1600 2700 1600
Hámarks lyftihæð (m) 6,0
6,3
8,5
8,0
7,5
Heildarbreidd (mm) 1120
1120
1120
1710
1414
Rafgeymir (Ah)
292-600
292-600
292-600
750
620
Hámarkshraði án farms (km/klst) 11,2
11,2
11,2
8,0
11,0
Lyftihraði án farms (m/s)
0,42
0,42
0,42
0,44
0,70
Nánari tækniupplýsingar
Smella hér
Smella hér
Smella hér
Smella hér
Smella hér
Lýsing

Einfaldur og

ódýr hillulyftari

Einfaldur og

ódýr hillulyftari

Einfaldur og

ódýr hillulyftari

Hillulyftari sem getur

keyrt í fjórar áttir

Sérhannaður fyrir

notkun innan- og

utanhús.

Fjarlægð frá jörðu

eru 145mm

í stað 77mm