Weidemann

Weidemann - Margt smátt

Weidemann er einn af frumkvöðlum í smíði smærri og meðalstóra mokstursvéla, en fyrirtækið var stofnað árið 1960.


Weidemann framleiðir yfir 35 gerðir af vélum í dag,  allt frá smáum liðstýrðum mokstursvélum upp í meðalstóra skotbómulyftara til moksturs og annarra vörumeðhöndlunar.

Þessar gerðir henta mjög vel til landbúnaðar  einnig í jarðverktöku og  flutningastarfsemi.
Stærð vélanna og lyftigeta gera þær sérstaklega hentugar til vinnu innanhús.
Weidemann býður einnig fjölbreitt úrval aukahluta fyrir þessar vélar .


Hægt er að skoða heimasíðu Weidemann og kynna sér vöruúrval þeirra með því að smella á myndina hér að neðan.

 

Vöruúrval Weidemann

Weidemann kynningarmyndband

Weidemann T4512 skotbómulyftari