Junkkari

Junkkari - sturtuvagnar

Junkkari sturtuvagnarnir slógu rækilega í gegn þegar þeir voru fyrst seldir á Íslandi, og ástæðan er fyrst og fremst vönduð framleiðsla og samkeppnishæft verð.

Sturtutvagnarnir eru fáanlegir í stærðunum 5, 10, 13, 16 og 18 tonna.
16 og 18 tonna vagnarnir eru einnig fáanlegir með pöllum fyrir grófari jarðvegsflutning.

Junkkari framleiðir einnig vagna og lyftubúnað til flutnings á trjábolum og trjákurlara í mörgum stærðum.

 

Hægt er að kynna sér nánar heimasíðu Junkkari hér: www.junkkari.fi

.

Myndband af Junkkari J-10