Kraftvélaleigan ehf

 

Kraftvélaleigan

Kraftvélaleigan býður úrval vinnuvéla til leigu fyrir allt frá húsgrunnum til virkjana og jarðganga.

Margar leiguvinnuvélar hafa verið notaðar við gerð Kárahnjúkavirkjunar og Héðinsfjarðarganga sem og í öðrum stórframkvæmdum hérlendis undanfarin ár.

 

Leiga vinnuvéla:

  • er oft mun hagstæðari en kaup, bæði í smærri verk og stærri.
  • hefur marga kosti umfram kaup, til dæmis lægri fjármagnskostnað og minni viðhaldskostnað.

 

Víða í Norðurlöndum, í Þýskalandi og Bretlandi er leigumarkaður fyrir vinnuvélar mjög þróaður og margar stórar vélaleigur starfræktar. Margt bendir til að svipuð þróun eigi sér stað hérlendis en greinilega aukning er í leigu véla í margskonar verkefni.

Mögulegt er að leigja tækin en kaupa þau síðar og gengur þá hluti leiguverðs upp í kaupin á tækinu.

Kraftvélaleigan er í samstarfi við eina af stærstu vinnuvélaleigum í Evrópu.

 

Kraftvélaleigan býður úrval vinnuvéla til leigu:
Beltagröfur 1-80 tonn

Hjóla- og traktorsgröfur

Hjólaskóflur

Jarðýtur

Búkollur

Dráttarvélar

Lyftarar