Rammer vökvafleygar - Small range

 

Small range er sú vörulína frá Rammer sem inniheldur mesta vöruúrvalið í vökvafleygana og þar eru fleygar sem hentar fyrir vélar sem vigta 1,0 til 9,6 tonn að eiginþyngd.

 

  Rammer 111 Rammer 222 Rammer 333

Bæklingur fyrir Rammer 111, 222 og 333

Þyngd 70 kg 105 kg 150 kg Bæklingur 111-222-333 (small)
Þrýstingur 80-130 bar 100-150 bar 100-150 bar
Vökvaflæði 15-33 lítrar/mín 20-48 lítrar/mín 30-63 lítrar/mín
Þvermál stáls 36 mm 42 mm 50 mm
Þyngd vinnuvélar 1,0 - 1,5 tonn 1,4 - 2,2 tonn 2,0 - 3,2 tonn
Hávaðamörk 117 dB 123 dB 119 dB

 

  Rammer 255
Rammer 355 Rammer 455

Bæklingur fyrir Rammer 255, 355 og 455

Þyngd 110 kg 150 kg 230 kg Bæklingur 111-222-333 (small)
Þrýstingur 95-150 bar 90-150 bar 100-170 bar
Vökvaflæði 15-35 lítrar/mín 25-55 lítrar/mín 40-70 lítrar/mín
Þvermál stáls 40 mm 48 mm 56 mm
Þyngd vinnuvélar 1,4 - 2,1 tonn 1,9 - 3,1 tonn 3,1 - 4,6 tonn
Hávaðamörk


 

  Rammer 555 Rammer 777 Rammer 999

Bæklingur fyrir Rammer 555, 777 og 999

Þyngd 275 kg 385 kg 505 kg Bæklingur 111-222-333 (small)
Þrýstingur 90-140 bar 90-140 bar 100-140 bar
Vökvaflæði 35-90 lítrar/mín 40-120 lítrar/mín 50-150 lítrar/mín
Þvermál stáls 72 mm 80 mm 90 mm
Þyngd vinnuvélar 3,6 - 5,8 tonn 4,9 - 7,8 tonn 6,6 - 10,6 tonn
Hávaðamörk 118 dB 120 dB 123 dB