Trakker range

 

Iveco Trakker

Trakker er sannkallað vinnutæki, enda sérhannað fyrir akstur utanvegar fyrir allan iðnað, hvort sem það er hefðbundin verktakavinna þar sem Trakker er með sturtuvagni eða jafnvel steypubíll.

 

Hönnun bílsins er til þess gerð að akstur utanvegar sé sem öruggust, þæginlegust og hagkvæmust. Þökk sé breiðu vöruúrvali á Trakker bílnum ættu öll fyrirtæki að geta fundið sér bíl við sitt hæfi og valið á milli mismunandi véla í bílinn, breytilega heildarlengd, fjölda ása, ýmsar tegundir af gírskiptingu og margt fleira.

.