Eurocargo TOTY 2016

 

Iveco Eurocargo - vörubíll ársins 2016

Iveco Eurocargo er hentugur vörubíll fyrir hvaða aðstæður sem er - þökk sé framúrskarandi verkfræði, frábærri hreyfigetu og breiðs vöruúrvals vörubíla.

Með Eurocargo býður Iveco viðskiptavinum sínum sérhannað ökutæki fyrir hvaða flutningsaðstæður sem er í á sviði miðlungs vörumeðhöndlunnar.

 

Leyndarmál og velgengni Eurocargo liggur í fjölhæfni hans:

 

  • Auðvelt að aka innanbæjar þökk sé hagkvæmu ökumannshúsi, framúrskarandi beygjuradíus og þéttum beygjuhring
  • Fáanlegur allt að 300 hestöfl og 1.050 Nm togkraft
  • Lengd frá 4.135mm til 10.550mm

Eurocargo er ökutæki sem er sérhannað til þess að vera arðbær, áreiðanlegur og langvarandi í rekstri.

.

Iveco Eurocargo kynning