IVECO_logo

Iveco atvinnubifreiðar

Iveco er ítalskur atvinnubifreiðaframleiðandi sem hóf starfsemi sína árið 1975 í Turin, Ítalíu.

Árið 1975 ákváðu fimm þekkt fyrirtæki frá þremur mismunandi löndum (Ítalíu, Frakklandi og Þýskalandi) að sameina krafta sína og stofna nýtt fyrirtæki. Með ýmsum yfirtökum, bandalögum og sameiginlegum verkefnum á alþjóðlegum vettvangi hefur Iveco byggt upp stöðu sína og er nú á meðal stærstu framleiðanda fyrir flutningariðnað.

 

Í dag hefur Iveco framleiðslu verksmiðjur í Evrópu, Kína, Indlandi, Rússlandi, Tyrklandi, Ástralíu, Argentínu, Brasilíu og Suður-Afríku ásamt því að vera með umboðsmenn í yfir 160 löndum.

Iveco býður uppá lausnir sem uppfylla allar þarfir faglega flutninga. Framleiðsla Iveco er ein umfangsmesta á sínu sviði.

 

Iveco hefur alltaf verið leiðandi á sviði nýsköpunar, sem dæmi má nefna að fyrirtækið var fyrst til að kynna turbo í allar díselvélar sínar, fyrst til þess að innleiða Common Rail vélarnar og fyrstir með EuroV ökutæki.

 

Skoðaðu úrval Iveco atvinnubifreiða

 

Daily sendi og grind
4x4 range
Eurocargo 2016
Stralis vöruúrval
Trakker vöruúrval 2
Iveco Daily Iveco Daily 4x4
Iveco Eurocargo Iveco Stralis Iveco Trakker
Sendibíll
Grindarbíll
Vöruflutningabíll
Dráttarbíll
Dráttarbíll (off-road)

Heildarþyngd Heildarþyngd Heildarþyngd Heildarþyngd Heildarþyngd
3.500kg - 7.200kg 3.500kg - 5.500kg 6.500kg - 18.000kg 18.000kg + 18.000kg +

 

 

Vörubílar, flokkabílar, sendibílar, pallbílar, vinnubílar, grindarbílar, flutningabílar, dráttarbíll,  verktakabíll, kassabíll, kranabíll, Double cab, Van, Tractor, Iveco, Stralis, Trakker, Daily, Eurocargo, sendibíll ársins