3.8.2018

Iveco bílarnir halda áfram að renna út eins og heitar lummur!

Við hjá Kraftvélum höfum aldrei haft jafn mikið að gera í Iveco eins og í ár, höfum aldrei flutt inn jafn marga bíla né verið með jafn langan lista yfir sérpantaða bíla á leiðinni til landsins.

 

Í dag kom Magnús Magnússon smiður í heimsókn til okkar að sækja nýja Iveco Daily sendibílinn sinn.

Fyrsti 100% rafmagns sendibíll Íslands